Jóladagsmorgun 2013 - hver á Ísland?

Snemma á jóladagsmorgni á enn einum nýjum stað sit ég í hæstum hæðum ekki ósvipaðri yfir sjávarmáli og krossinn á Hallgrímskirkju. Í útvarpinu er verið að ræða um frelsara heimsins og ósjálfrátt fer ég að hugsa um hvort við íslendingar gætum ekki átt því láni að fagna að eignast nýjan frelsara á næsta ári. Við áttum fyrir allöngu síðan frelsara sem átti stóran þátt í að losa okkur undan oki danskra einokunarkaupmanna en sá Adam var ekki lengi í Paradís því við höfnuðum í klónum á innlendum gróða-græðgis danskættaðri kaupmannaklíku sem síðan hefur ráðið hér lögum og lofum.


Álver í Straumsvík

Nú hefur naumt lýðræði eina ferðina enn sýnt vanmátt sinn í verki......

Engin rök mæla gegn stækkun álversins, einungis æsingaraddir og fordómar réðu þessum úrslitum sem í raun eru engin úrslit því þarna er naumur meirihluti að níðast á framtíð Íslands.

Vissulega væri skemmtilegra að geta státað af sífelldri sól og sælu á Íslandi en þannig er raunveruleikinn ekki. Ísland er harðbýlt land og við höfum þurft að berjast fyrir lifibrauðinu gengnum tíðina. Álver sem er orðið mjög vistvænt í dag er örugg vísun á betri lífsskilyrði á ísaköldu landi.

Þið þarna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar vitið vel að hinn svokallaði meirihluti hefur rangt fyrir sér og nú verðið þið að sýna manndóm ykkar í verki og breyta þessari röngu niðurstöðu, strax, fyrir kosningar til alþingis. Ef ekki mun Samfykingin þurrkast út í Hafnarfirði.

Kveðja, Arkimedes


mbl.is Engin óeðlileg fjölgun á kjörskrá í Hafnarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Um bloggið

Jón Þóroddur Jónsson

Höfundur

Jón Þóroddur Jónsson
Jón Þóroddur Jónsson

fjarskiptaverkfræðingur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...amatormerki
  • ...730016-09
  • ...ext_bg_01

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband